Bláberjakaka með sítrónu glassúr
Þessi minnir svo sannarlega á vorið sem er vonandi bara alveg að fara að bresta á. Njótið og endilega látið mig vita ef þið skellið í þessa. Alltaf gaman að heyra hvað fólki finnst Bláberjakaka 1 bolli sykur 2 bollar hveiti 1 msk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 egg 1 bolli mjólk 1/3 bolli… Continue reading Bláberjakaka með sítrónu glassúr